Nágrannaslagur hjá stelpunum í kvöld

Blak

Blakveislan heldur áfram í kvöld ţegar KA tekur á móti Völsung í nágrannaslag í úrvalsdeild kvenna klukkan 20:15. KA vann góđan heimasigur á Ţrótti Fjarđabyggđ um helgina og eru stelpurnar ţví međ tvo sigra og eitt tap eftir fyrstu ţrjá leiki sína.

Völsungur hefur einnig byrjađ tímabiliđ af krafti en Húsvíkingar eru međ tvo sigra og tvö töp eftir fyrstu fjóra leiki sína og samtals sjö stig en annađ tapiđ var í oddahrinu og gaf ţeim grćnu ţví stig.

Liđ Völsungs er öflugt og alveg ljóst ađ stelpurnar okkar ţurfa ađ hafa heldur betur fyrir ţví ađ sćkja ţrjú stig í kvöld og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta og styđja stelpurnar til sigus.

Annars er leikurinn í beinni á KA-TV fyrir einungis 800 krónur. Útsendinguna má nálgast međ hlekknum hér fyrir neđan:

livey.events/ka-tv


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is