Risaleikur í blakinu er KA tekur á móti HK

Blak
Risaleikur í blakinu er KA tekur á móti HK
Ţađ verđur hart barist! (mynd: Ţórir Tryggva)

Einn af stćrstu leikjum Mizunodeildar karla í blaki fer fram í KA-Heimilinu á miđvikudaginn ţegar KA tekur á móti HK. Liđin börđust um Íslandsmeistaratitilinn á síđustu leiktíđ ţar sem KA vann í hreinum úrslitaleik eftir svakalega baráttu!

HK hefur byrjađ deildina af miklum krafti og er međ 16 stig af 18 mögulegum en KA liđiđ hefur á sama tíma hikstađ töluvert og er međ 5 stig af 12 mögulegum. Ţađ er ţví gríđarlega mikilvćgt fyrir strákana ađ vinna leikinn og koma sér nćr HK í baráttunni um Deildarmeistaratitilinn.

Leikurinn hefst klukkan 20:15 og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta og styđja strákana til sigurs. Ţetta er einn af stćrstu leikjum tímabilsins og KA liđiđ ţarf á ţínum stuđning ađ halda!

Fyrir ţá sem komast hinsvegar alls ekki á leikinn ţá er hćgt ađ fylgjast međ gangi mála í beinni útsendingu KA-TV og er hćgt ađ nálgast útsendinguna hér fyrir neđan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is