Sjö leikmenn semja hjá karlaliđi KA

Blak
Sjö leikmenn semja hjá karlaliđi KA
Pedro kemur í stöđu uppspilara í vetur

Sjö leikmenn skrifuđu á dögunum undir samning hjá karlaliđi KA í blaki en fyrsti leikur liđsins í úrvalsdeildinni er í KA-Heimilinu á morgun, föstudag, klukkan 20:15 og eru nokkrar breytingar á liđinu fyrir komandi átök.

Spánverjinn Pedro Jose Lozano Caballero er genginn í rađir KA en hann er 24 ára gamall uppspilari sem kemur einnig af krafti inn í ţjálfun yngriflokka og öldungaliđa KA.

Andri Snćr Sigurjónsson er einnig genginn í rađir KA en hann kemur frá Ţrótti Neskaupstađ en hann er 21 árs gamall kantur og verđur gaman ađ fylgjast međ honum í gula og bláa búningnum í vetur.

Ástralinn Matthew Paul Tyrrell er einnig nýr í okkar röđum en hann er tvítugur og leikur í stöđu libero.

Birkir Freyr Elvarsson framlengdi sinn samning viđ blakdeild en Birkir er 24 ára gamall landsliđsmađur og hefur veriđ í lykilhlutverki bćđi innan og utan vallar hjá blakdeild KA.

Hermann Biering Ottósson framlengdi viđ blakdeildina en hann er 24 ára gamall og leikur í stöđu miđju. Hermann lék stórt hlutverk í KA liđinu á síđustu leiktíđ og verđur áfram gaman ađ fylgjast međ framgöngu hans í vetur.

Gísli Marteinn Baldvinsson framlengdi einnig sinn samning viđ KA en hann er tvítugur og spilar bćđi sem kantur og miđja. Gísli hefur veriđ fastamađur í unglingalandsliđum Íslands og hefur unniđ sér inn stćrra og stćrra hlutverk í öflugu liđi KA undanfarin ár.

Ađ lokum framlengdi Sölvi Páll Sigurpálsson sinn samning en ţessi 19 ára gamli kantsmassari er rétt eins og Gísli fastamađur í unglingalandsliđum Íslands og hefur einnig veriđ ađ vinna sér inn stćrra hlutverk í meistaraflokksliđi KA.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is