Skemmtilegar strandblaksćfingar í sumar

Blak

Blakdeild KA verđur međ skemmtilegar strandblaksćfingar fyrir hressa krakka í sumar. Strandblaksćfingarnar hafa slegiđ í gegn undanfarin ár og ljóst ađ ţađ ćtti enginn ađ láta ţetta framtak framhjá sér fara.

Ćfingarnar hefjast 6. júní nćstkomandi og verđa út júlí mánuđ. Allar ćfingar fara fram á strandblaksvöllunum í Kjarnaskógi.

U10 og U12 ára hóparnir ćfa á ţriđjudögum og fimmtudögum klukkan 17:00 til 18:30.

Stelpur U14 og U16 ćfa mánudaga og miđvikudaga klukkan 17:00 til 18:30.

U18 og U15 hópur stráka ćfa ţriđjudaga og fimmtudaga klukkan 17:00 til 18:30.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is