Skemmtimót KA í strandblaki á fimmtudaginn

Blak

Blakdeild KA stendur fyrir skemmtimóti í strandblaki á fimmtudaginn, 15. júlí, og má reikna međ miklu fjöri á strandblaksvöllunum í Kjarnaskógi. Fyrirkomulagiđ er ađ spilađ verđur í kynjaskiptum deildum ţar sem liđunum verđur rađađ í deildir eftir styrkleika.

Ađ vanda er keppt í tveggja manna liđum en skráningar og óskir sendist á netfangiđ: blak@ka.is. Viđ skráningu ţarf ađ koma fram kennitala, netfang og símanúmer beggja liđsmanna í skráningunni.

Skráningarfrestur og stađfesting (eđa afskráning fyrri skráningar) er til hádegis miđvikudaginn 14. júlí. Mótsgjald er 2.500.- krónur á hvern einstakling og greiđist inn á reikning 0162-26-102289, kt.670890-2289.

Smelltu hér til ađ skođa leikjaplan mótsins

Mótiđ hefst klukkan 16:00 og hlökkum viđ svo sannarlega til ađ sjá ykkur í sandinum!

Skemmtimót KA á facebook


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is