Skemmtimt KA strandblaki fimmtudaginn

Blak

Blakdeild KA stendur fyrir skemmtimti strandblaki fimmtudaginn, 15. jl, og m reikna me miklu fjri strandblaksvllunum Kjarnaskgi.Fyrirkomulagi er a spila verur kynjaskiptum deildum ar sem liunum verur raa deildir eftir styrkleika.

A vanda er keppt tveggja manna lium en skrningar og skir sendist netfangi: blak@ka.is.Vi skrningu arf a koma fram kennitala, netfang og smanmer beggja lismanna skrningunni.

Skrningarfrestur og stafesting (ea afskrning fyrri skrningar) er til hdegis mivikudaginn 14. jl. Mtsgjald er 2.500.- krnur hvern einstakling og greiist inn reikning 0162-26-102289, kt.670890-2289.

Smelltu hr til a skoa leikjaplan mtsins

Mti hefst klukkan 16:00 og hlkkum vi svo sannarlega til a sj ykkur sandinum!

Skemmtimt KA facebook


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is