Stelpurnar í bikarúrslitin eftir 3-0 sigur

Blak
Stelpurnar í bikarúrslitin eftir 3-0 sigur
Sigrinum var vel fagnađ (mynd: BLÍ)

KA mćtti Völsung í undanúrslitum Kjörísbikars kvenna í blaki í gćr en KA er ríkjandi Bikarmeistari eftir ađ hafa hampađ sigri í keppninni áriđ 2019. Reiknađ var međ sigri okkar liđs en Húsvíkingar höfđu slegiđ út efstudeildarliđ Álftanes á leiđ sinni í leikinn og ţví hćttulegt ađ vanmeta andstćđinginn.

En stelpurnar mćttu gríđarlega vel stemmdar inn í leikinn og var sigur KA aldrei í hćttu. KA komst í 10-1 í upphafi fyrstu hrinu og vann hrinuna á endanum 25-13. Húsvíkingar komu ţó af krafti inn í ađra hrinu og reyndu hvađ ţćr gátu til ađ koma sér aftur inn í leikinn.

KA leiddi međ 3-5 stigum uns kom ađ hinum mikilvćga lokakafla og ţá stungu stelpurnar af og unnu 25-16 sigur í hrinunni og komnar í 2-0. Ţađ var eins og ţarna hefđi slokknađ alveg á liđi Völsungs og KA komst í 17-1 forystu í ţriđju hrinu. Ađ lokum vannst afar sannfćrandi 25-7 sigur og samanlagt 3-0.

KA er ţar međ komiđ í úrslitaleikinn í Kjörísbikarnum ţetta áriđ og freistar ţess ađ verja titilinn. Leikurinn fer fram klukkan 13:00 í Digranesi á sunnudaginn og mćta stelpurnar ţar HK sem vann góđan 3-1 sigur á Aftureldingu. Fyrir ţá sem ekki komast á leikinn verđur hann í beinni útsendingu á RÚV, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is