Stór blakhelgi framundan hjá KA liđunum

Blak
Stór blakhelgi framundan hjá KA liđunum
Stelpurnar ćtla sér ţrjá sigra um helgina

Kvennaliđ KA í blaki stendur í ströngu um helgina en liđiđ tekur ţrívegis á móti Ţrótti Reykjavík. Í dag, föstudag, mćtast liđin klukkan 20:30 í 8-liđa úrslitum Kjörísbikarsins. Karlaliđ KA hinsvegar sćkir liđ Hamars heim í Hveragerđi á sunnudag í sínum leik í 8-liđa úrslitum keppninnar.

Kvennaliđin mćtast svo aftur í Mizunodeildinni á laugardag og sunnudag. Leikurinn á laugardeginum fer fram klukkan 11:30 og leikurinn á sunnudeginum fer fram klukkan 13:00.

Athugiđ ađ KA-TV mun sýna leiki kvennaliđsins á föstudag og sunnudag, ţví miđur mun ekki takast ađ sýna leikinn á laugardeginum.

Ţađ er alveg ljóst ađ bćđi okkar liđ ćtla sér sćti í undanúrslitum í bikarnum, strákarnir eru ríkjandi Bikarmeistarar og hafa engan áhuga á ađ afhenda öđrum bikarinn. Ţá eru stelpurnar í svakalegri toppbaráttu viđ HK í Mizunodeildinni og ţurfa á ţriggja stiga sigrum ađ halda.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta í KA-Heimiliđ og styđja stelpurnar til sigurs.

Hér má sjá útsendingu KA-TV frá leik kvöldsins hjá konunum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is