Strandblaksfingar hefjast 1. jn

Blak
Strandblaksfingar hefjast 1. jn
Miki fjr framundan sandinum!

Eins og undanfarin r verur Blakdeild KA me skemmtilegar strandblaksfingar fyrir fluga krakka sumar. Paula del Olmo strir fingunum sem hafa slegi gegn sustu rum og ljst a a verur enginn svikinn af fjrinu sandinum Kjarnaskgi.

Fyrsta nmskei sumarsins hefst rijudaginn 1. jn en ft verur dagana 1.,2., 3., 9., 10. og 14. jn og loks verur haldi skemmtilegt mt ann 15. jn. U12 mun fa fr kl. 16:00-17:30 og eldri hpurinn mun fa fr 17:30 til 19:00.

Ver fyrir nmskeii er 20.000 krnur auk 500 krna mtsgjald fyrir 15. jn mti ar sem mis verlaun vera boi.Skrning fer fram gegnum Paulu netfanginupauladelolmo@yahoo.es.Ef einhverjar spurningar eru varandi fingarnar er um a gera a hafa samband vi Paulu.Rukkun nmskeiinu fer svo gegnum Sportabler.

A lokum bendum vi facebook hp fyrir fingarnar.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is