Strandblaksćfingar hefjast 5. júlí

Blak
Strandblaksćfingar hefjast 5. júlí
Strandblak er tćr snilld!

Blakdeild KA verđur međ skemmtilegar strandblaksćfingar fyrir U12 og U14/U16 ára hópa í júlí og ágúst. Strandblaksćfingarnar hafa slegiđ í gegn undanfarin ár og ljóst ađ ţađ ćtti enginn ađ láta ţetta framtak framhjá sér fara.

Ćfingarnar hefjast mánudaginn 5. júlí og mun Valdís Kapitola stýra ćfingunum en Valdís er leikmađur meistaraflokks kvenna og mun hún einnig fá fleiri leikmenn liđsins til ađ koma og leiđbeina krökkunum í sandinum.

Allar ćfingarnar fara fram á strandblaksvöllunum í Kjarnaskógi og eru ćfingatímarnir eftirfarandi:

U12 ćfir klukkan 13:00 á mánudögum og miđvikudögum

U14 og U16 ćfir klukkan 16:30 á mánudögum og miđvikudögum.

Ćfingagjöld fyrir júlí og ágúst eru ađeins 10.000 krónur. Vonum ađ sjá sem flesta!

Smelltu hér til ađ skrá ţig á ćfingarnar


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is