Strandblaksćfingar krakka hefjast

Blak
Strandblaksćfingar krakka hefjast
Ţađ er mikiđ fjör á ćfingunum hjá Paulu!

Blakdeild KA verđur međ strandblaksćfingar í Kjarnaskógi í sumar fyrir krakkana og mun Paula del Olmo sjá um ţjálfunina. Ćfingarnar munu fara fram í júní og júlí og eru ćfingjagjöldin 30.000 krónur á hvern iđkanda fyrir mánuđina saman en stakur mánuđur er á 20.000 krónur.

Ćfingarnar eru hugsađar fyrir krakka fćdd 2004 til 2009. Ćft verđur tvisvar í viku og munu ćfingarnar fara fram eftir veđráttu og verđur birt plan hverjar viku fyrir sig til ađ ađlagast veđurspám.

Hver ćfing verđur einn og hálfur klukkutími ađ lengd. Skráning fer fram í gegnum Paulu í netfanginu pauladelolmo@yahoo.es. Ef einhverjar spurningar eru varđandi ćfingarnar ţá er um ađ gera ađ hafa samband viđ Paulu.

Varđandi greiđslu á ćfingagjöldunum ţá er ţađ gert međ millifćrslu á reikning 1106-26-001981 og kennitölu 250694-4669. Senda svo afrit á netfang Paulu, pauladelolmo@yahoo.es.

Upplýsingagjöf varđandi ćfingarnar verđur í gegnum facebook síđu blaksins sem og Sportabler.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is