Strandblaksćfingar krakka hefjast 17. júní

Blak

Blakdeild KA verđur međ strandblaksćfingar í Kjarnaskógi í sumar fyrir krakkana og mun Paula del Olmo sjá um ţjálfunina. Ćfingarnar munu hefjast 17. júní og ljúka 30. ágúst, vikufrí verđur í lok júlí. Ćfingjagjöldin eru 20.000 krónur á hvern iđkanda. Ćfingarnar eru hugsađar fyrir krakka 9-16 ára.

Ćft verđur tvisvar í viku og munu ćfingarnar fara fram eftir veđráttu. Hver ćfing verđur klukkutími ađ lengd og ţá verđa haldin mót yfir sumariđ. Skráning fer fram í gegnum Paulu í netfanginu pauladelolmo@yahoo.es.

Ef einhverjar spurningar eru varđandi ćfingarnar ţá er um ađ gera ađ hafa samband viđ Paulu í netfanginu hér fyrir ofan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is