Ţrjú liđ KA í bikarúrslit yngriflokka

Blak
Ţrjú liđ KA í bikarúrslit yngriflokka
Liđ KA sem leikur til úrslita í U14 flokki kvenna

Bikarkeppni yngriflokka í blaki fór fram á Akureyri um síđustu helgi í umsjón blakdeildar KA. Ţetta er eitt stćrsta yngriflokkamót í blaki undanfarin ár og getum viđ veriđ afar stolt af ţví hve vel mótiđ gekk fyrir sig en liđ hvađan ćva af landinu léku listir sínar.

Ekki nóg međ ţađ ađ ţá tryggđu ţrjú liđ frá KA sér sćti í bikarúrslitunum en ţeir leikir fara fram sunnudaginn 12. mars nćstkomandi í Digranesi en ţetta er sama helgi og úrslitaleikir karla og kvenna fara fram og verđur ţađ mikil upplifun fyrir okkar ungu iđkendur ađ taka ţátt í sömu helgi.

Keppt var í sex flokkum um helgina, í U14, U16 og U20 karla og kvenna en U20 flokkarnir kláruđu sínar keppnir um helgina og leika ţví ekki til úrslita í Digranesi. KA tefldi ekki fram liđi í drengjaflokki U14 og kom ţví liđi í úrslit í öllum ţremur flokkum ţar sem ţađ var möguleiki, geri ađrir betur!


Liđ KA B í U14 flokki kvenna

Stelpurnar í U14 gerđu sér lítiđ fyrir og unnu alla sína leiki um helgina. Ţar á međal unnu stelpurnar 2-1 sigur á liđi Ţróttar Nes í hálfgerđum úrslitaleik en liđin mćtast svo í bikarúrslitaleiknum í Digranesi. KA tefldi fram tveimur liđum í U14 flokknum og endađi KA B í 5. sćti eftir flotta frammistöđu.


Liđ KA sem keppir til úrslita í U16 flokki kvenna

Í U16 flokki kvenna vann KA alla sína leiki og tapađi einungis einni hrinu. Stelpurnar ţví alla sína leiki 2-0 fyrir utan 2-1 sigur á Ţrótti Nes og verđur afar spennandi ađ fylgjast međ úrslitaleik liđanna. KA tefldi fram ţremur liđum í aldursflokknum, KA B endađi í 6. sćti og KA C í 8. sćti sem er ansi hreint flottur árangur og sýnir vel hve mikil breidd er komin upp í okkar flotta starfi.


Liđ KA sem leikur til úrslita í U16 flokki karla

Strákarnir í U16 liđi KA-Völsungs enduđu í 2. sćti í sinni keppni og leika ţví til úrslita í Digranesi. Strákarnir töpuđu ađeins einum leik og ţađ í oddahrinu gegn Ţrótti Nes sem endađi í efsta sćti. Ţađ verđa ţví ţrír spennandi úrslitaleikir hjá okkar liđum gegn Ţrótti Nes í Digranesi og allt leikir milli liđa sem mćttust í oddahrinu.


Liđ KA sem fékk brons í U20 flokki karla

Bćđi karla- og kvennaliđ KA í U20 aldursflokknum komust í undanúrslit í sinni keppni en féllu ţar úr leik. Strákarnir enduđu ađ lokum í 3. sćti og stelpurnar í 4. sćti. Í báđum flokkum tefldi KA fram tveimur liđum og enduđu B-liđin bćđi í 8. sćti í sínum keppnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is