Toppslagur KA og Aftureldingar kl. 15:00

Blak

Ţađ er heldur betur stórleikur framundan í dag ţegar KA tekur á móti Aftureldingu í risaleik í baráttunni um Deildarmeistaratitilinn í blaki kvenna. Leikurinn hefst klukkan 15:00 í KA-Heimilinu og viđ ţurfum á ţínum stuđning ađ halda!

Ef ţú kemst ekki á leikinn er hann í beinni á KA-TV fyrir 800 kr á livey.events/ka-tv, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is