Tveir sigrar og eitt tap Ý FŠreyjum

Blak
Tveir sigrar og eitt tap Ý FŠreyjum
Hˇpurinn sem fˇr til FŠreyja (mynd: BL═)

═slenska karlalandsli­i­ Ý blaki lÚk Ý Evrˇpukeppni Smß■jˇ­a sem var haldin Ý FŠreyjum og ßtti KA alls fjˇra fulltr˙a Ý hˇpnum. ŮeiráBirkir Freyr Elvarsson og Gunnar Pßlmi Hannesson lÚku me­ li­inu og ■eiráFilip Pawel Szewczyk og Miguel Mateo Castrillo střr­u li­inu.

Landsli­shˇpurinn var t÷luvert breyttur frßáSmß■jˇ­aleikunum Ý vor og var gaman a­ sjß hvernig hinir fj÷lm÷rgu nřli­ar stˇ­u sig Ý verkefninu. Strßkarnir hˇfu leik gegn Skotlandi og ger­u sÚr lÝti­ fyrir og unnu 1-3 sigur eftir a­ Skotar h÷f­u unni­ fyrstu hrinuna. Hrinurnar endu­u 19-25, 25-22, 25-23 og 25-22.

ŮvÝ nŠst vann li­i­ 3-0 sigur ß GrŠnlendingum sem strßkarnir ■urftu a­ hafa t÷luvert fyrir en hrinurnar fˇru 26-24, 25-21 og 25-20. Framundan var ■vÝ ˙rslitaleikur gegn FŠreyingum ■ar sem ═sland dug­i a­ vinna tvŠr hrinur til a­ vinna mˇti­.

Heimamenn tˇku fyrstu hrinuna 22-25 en ═slenska li­i­ jafna­i Ý 1-1 me­ 25-21 sigri Ý nŠstu hrinu. En ■a­ dug­i ekki ■vÝ FŠreyingar unnu ■ri­ju hrinuna 22-25 og Ý kj÷lfari­ ■ß fjˇr­u 22-25 og leikinn ■ar me­ 1-3.

┴ sama tÝma unnu Skotar li­ GrŠnlands og ■vÝ endu­u ═sland, FŠreyjar og Skotland ÷ll me­ tvo sigra og eitt tap. ═slenska li­i­ reyndist me­ slakasta ßrangurinn af ■eim ■remur og ■urfti ■vÝ a­ sŠtta sig vi­ bronsi­ en ■a­ voru hinsvegar Skotar sem fˇru heim me­ gulli­.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| blak@ka.is