Útileikur á Álftanesi hjá körlunum

Blak

KA sćkir Álftanes heim í Mizunodeild karla í blaki klukkan 16:00 í dag en KA liđiđ hefur veriđ á miklu skriđi undanfariđ og unniđ alla leiki sína eftir ađ deildin fór aftur af stađ eftir Covid pásu. Nú síđast vannst frábćr sigur á Aftureldingu í oddahrinu sem ćtti ađ gefa mönnum mikiđ sjálfstraust.

Liđ Álftanes er sýnd veiđi en ekki gefin en liđiđ hefur unniđ einn leik af fyrstu fjórum og klárt ađ strákarnir ţurfa ađ mćta vel stemmdir til leiks til ađ tryggja mikilvćg ţrjú stig. KA er fyrir leikinn í 3. sćti deildarinnar međ 11 stig og hefur misst af fjórum stigum til ţessa. Á toppi deildarinnar er svo liđ Hamars međ fullt hús stiga eftir sjö leiki.

Engir áhorfendur eru leyfđir á leik dagsins en hann verđur í beinni á streymissíđu Blaksambands Íslands en hćgt er ađ nálgast hana međ ţví ađ smella hér.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is