Valdís og Gísli léku međ U19 á Norđurlandamótinu

Blak
Valdís og Gísli léku međ U19 á Norđurlandamótinu
Gísli og Valdís stóđu sig vel á mótinu

KA átti tvo fulltrúa međ U19 ára landsliđum Íslands í blaki sem tóku ţátt í Norđurlandamóti NEVZA sem fram fór í Finnlandi á dögunum. Ţetta voru ţau Gísli Marteinn Baldvinsson og Valdís Kapitola Ţorvarđardóttir og stóđu ţau sig bćđi međ prýđi.

Strákarnir enduđu í 5. sćti á mótinu eftir ađ hafa unniđ England í lokaleik sínum í oddahrinu. Ţar hefndu strákarnir fyrir tap gegn Englendingum fyrr í mótinu en einnig lagđi íslenska liđiđ liđ Fćreyja 3-1 en tapađi 0-3 gegn heimamönnum í Finnlandi.

Stelpurnar hinsvegar urđu ađ sćtta sig viđ 7. og neđsta sćtiđ á mótinu eftir tap gegn bćđi Fćreyjum og Englandi í umspili um 5. sćtiđ. Ţar áđur höfđu stelpurnar ţurft ađ sćtta sig viđ töp gegn sterkum liđum Noregs og Svíţjóđ.

Vissulega svekkjandi ađ stelpurnar hafi tapađ sínum leikjum á mótinu en ţó verđur ađ viđurkennast ađ ţađ er mikill uppgangur í blakinu og eru íslensku ungmennalandsliđin ađ ţokast nćr jafnöldrum sínum í getu og ţví mikilvćgt ađ BLÍ haldi áfram ţví starfi ađ hlúa vel ađ liđunum okkar og senda ţau á helstu mót í kringum okkur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is