Valdís og Jóna í eldlínunni međ landsliđinu

Blak
Valdís og Jóna í eldlínunni međ landsliđinu
Valdís og Jóna standa fyrir sínu

Kvennalandsliđ Íslands í blaki stendur í ströngu ţessa dagana en liđiđ leikur í undankeppni EM ţar sem Ísland er í riđli međ Tékklandi, Svartfjallalandi og Finnlandi. KA á tvo fulltrúa í landsliđshópnum en ţađ eru ţćr Valdís Kapitola Ţorvarđardóttir og Jóna Margrét Arnarsdóttir.

Framundan er heimaleikur gegn Finnum í dag en leikurinn hefst klukkan 15:00 í Digranesi og verđur í beinni útsendingu á RÚV 2 fyrir ţá sem ekki komast í Kópavoginn.

Ţađ hefur gengiđ á ýmsu hjá íslenska liđinu en stelpurnar fengu til ađ mynda matareitrun sem herjađi á nćr allan hópinn og gerđi eđlilega krefjandi verkefni enn erfiđara. Stelpurnar gáfust ţó ađ sjálfsögđu ekki upp og eiga mikiđ hrós skiliđ fyrir sína framgöngu undir ţessum kringumstćđum en stelpurnar kláruđu alla útileiki sína í riđlinum á einu bretti.

Eins og fyrr segir er leikur gegn Finnum í dag og í kjölfariđ fylgja svo heimaleikir gegn Svartfellingum og Tékkum en leikirnir fara fram á miđvikudag og sunnudag.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is