Valdís og Tea í úrvalsliđi BLÍ

Blak

Blaksamband Íslands valdi í dag úrvalsliđ fyrri hluta úrvalsdeildanna í blaki viđ hátíđlega athöfn. KA á tvo fulltrúa í liđi úrvalsdeildar kvenna en ţađ eru ţćr Valdís Kapitola Ţorvarđardóttir og Tea Andric en báđar hafa ţćr stađiđ sig frábćrlega međ liđi KA sem trónir á toppi deildarinnar.

Valdís var valin besti frelsinginn eđa libero og Tea er önnur af tveimur köntum liđsins og óskum viđ ţeim til hamingju međ valiđ.

Á sama tíma var dregiđ í 8-liđa úrslit Kjörísbikarsins ţar sem karlaliđ KA fékkm heimaleik gegn Aftureldingu og kvennaliđ KA fékk útileik gegn Ţrótti Reykjavík.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is