Vel heppnađ Íslandsmót í 3. og 5. flokki á Akureyri

Blak
Vel heppnađ Íslandsmót í 3. og 5. flokki á Akureyri
5. flokksliđ KA stóđ sig vel á mótinu

Um síđustu helgi fór fram Íslandsmót í 3. og 5. flokki í blaki sem og skemmtimót fyrir 6. flokk. KA hélt utan um mótin sem fóru fram bćđi í KA-Heimilinu og Naustaskóla. Keppendur voru um 170 hressir krakkar frá Kópavogi, Siglufirđi, Húsavík, Neskaupstađ, Seyđisfirđi, Vopnafirđi og Ísafirđi.

KA átti alls 14 keppendur á mótinu og stóđu krakkarnir sig međ prýđi en KA tefldi fram liđi í 3. flokki kvenna sem og í 5. flokki. Í heildina tóku 36 liđ ţátt á mótunum ţar af 7 í 3. flokki kvenna, 4 í 3. flokki karla, 17 í 5, flokki og 8 liđ í 6. flokki. Leikiđ var í blönduđum flokkum í 5. og 6. flokki.


Liđ KA sem lék í 3. flokki kvenna

3. flokkur karla og kvenna léku í KA-Heimilinu en 5. og 6. flokkur léku í Naustaskóla. Ţetta er í fyrsta skiptiđ sem svo stórt mót er leikiđ í Naustaskóla en íţróttahúsiđ ţar hentar afar vel fyrir yngstu blakiđkendurna.

Mótiđ gekk mjög vel fyrir sig og erum viđ ákaflega ţakklát ţeim fjölmörgu sjálfbođaliđum er komu ađ mótinu. Ađkomuliđin gistu í Naustaskóla auk ţess sem ađ ţau borđuđu morgun-, hádegis- og kvöldmat í skólanum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is