Yngriflokkamót í blaki 25.-27. okt

Blak
Yngriflokkamót í blaki 25.-27. okt
Blakhátíđ framundan! (mynd: Ţórir Tryggva)

Blakdeild KA býđur 3. og 5. flokk velkomin á Íslandsmót á Akureyri helgina 25. - 27. október 2019. Einnig verđur bođiđ upp á skemmtimót í 6. flokki (ef ţátttaka nćst).

Leikiđ verđur í eftirfarandi flokkum:

  • 3. flokkur piltar - 6 manna liđ
  • 3. flokkur stúlkur - 6 manna liđ
  • 5. flokkur blönduđ liđ - 3 manna liđ
  • 6. flokkur - blönduđ liđ - 3 manna liđ
Sjá nánar um mótsreglur á heimasíđu BLÍ:
 

Mótagjöld eru 18.000 kr. fyrir 6 manna liđ og 11.000 fyrir 3 manna liđ.

Bođiđ verđur upp á gistingu og morgunmat í Naustaskóla, en skólinn er u.ţ.b. 20 mín gangur frá KA-Heimilinu

Hádegis- og kvöldmatur á laugadag og hádegismatur á sunnudag verđur borinn fram í KA-heimilinu.

Gisting og fćđi er 8000.- kr. á hvern ţátttakenda.

Skráning fer fram inni á međfylgjandi síđu og skal gefa upp fjölda í mat og gistingu og nafnalista ef mögulegt er:

Síđasti skráningardagur mánudaginn 21. október.

Mótagjald og gjald fyrir gistingu og fćđi skal leggja inn á reikning blakdeildar KA og ganga skal frá greiđslu samhliđa skráningu á mótiđ:

Kt. 670890-2289 Banki: 0162- 05- 063320

Nánari upplýsingar veita Ágúst ( 8493159) og Friđrika ( 6601530). Einnig verđur hćgt ađ senda fyrirspurnir á netfangiđ blak@ka.is

Hlökkum til ađ sjá ykkur.
Blakdeild KA


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is