3 - 0 sigur karlaliđsins

Blak
3 - 0 sigur karlaliđsins
Karlaliđ KA

Seinni heimaleikur KA og Ţróttar Nes í Mizunodeildinni fór fram í gćr og sigrađi KA mjög sannfćrandi 3 – 0.Fyrsta hrinan var spennandi ţar sem bćđi liđin skiptust á ađ vera yfir. Hrinan endađi 25 – 19 KA mönnum í vil. KA menn höfđu yfirburđi í nćstu tveimur hrinum  og unnu ţćr 25 – 18 og 25 – 11.

Stigahćstir í liđi KA voru Piotr Kempisty međ 19 stig og Ćvarr Freyr Birgisson međ 11 stig. Stigahćstir í liđi Ţróttara voru Valgeir Valgeirsson međ 8 stig og Matthías Haraldsson einnig međ 8 stig.

 

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is