Fimm frá KA í U17 landsliđinu

Blak

Landsliđsţjálfarar U17 liđanna hafa valiđ í lokahópa sem halda til Kettering á Englandi til ţátttöku í NEVZA móti dagana 30. október - 2. nóvember. Ţjálfari stúlknaliđsins er Miglena Apostolova en Filip Szewczyk ţjálfar drengina en hann er einnig ţjálfari KA. Ađ ţessu sinni náđu fimm einstaklingar frá KA inn í liđin - 3 stúlkur og 2 drengir. Ţetta eru ţau Arnrún Eik Guđmundsdóttir, Hildur Davíđsdóttir, Unnur Árnadóttir, Valţór Ingi Karlsson og Vigfús Jónbergsson Hjaltalín. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is