Heimaleikur hjá stelpunum í dag

Blak

KA tekur á móti Álftanes í Mizunodeild kvenna í blaki klukkan 15:00 í KA-Heimilinu í dag. Ţetta er fyrsti leikur stelpnanna eftir Covid pásuna og verđur gaman ađ sjá hvernig liđiđ okkar mćtir til leiks.

Liđin mćttust fyrir sunnan í síđasta leiknum sem fór fram í deildinni og endađi sá leikur í oddahrinu ţar sem KA stóđ á endanum uppi sem sigurvegari 16-18 eftir ađ oddahrinan fór í upphćkkun og vann ţar međ leikinn 2-3.

Helena Kristín Gunnarsdóttir sem er ein af lykilleikmönnum KA meiddist illa í vetur og var ekki međ í ţessum síđasta leik og verđur frá í einhvern tíma. Í hennar stađ er hinsvegar mćtt Mireia Orozco og verđur áhugavert ađ sjá hvernig hún kemur inn í liđiđ.

Athugiđ ađ vegna sóttvarnarreglna eru áhorfendur ekki leyfđir á leiknum en leikurinn verđur í beinni útsendingu á KA-TV og ţví um ađ gera ađ fylgjast vel međ gangi mála, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is