Íslandsmeistarar í 2. flokki kvenna

Blak
Íslandsmeistarar í 2. flokki kvenna
Íslandsmeistarar 2015 (mynd Guđrún Jakobs)

Íslandsmót 2. og 3. flokks var haldiđ um síđustu helgi. Ţar áttum viđ bćđi liđ í 2. og 3. flokki. Stúlkurnar í 2. flokki nćldu sér í Íslandsmeistaratitilinn og eru ţví bćđi Íslands- og bikarmeistarar ţetta áriđ sem er frábćr árangur. Í 3. flokki A-liđa urđu okkar stúlkur í 4. sćti og munađi ekki miklu ađ ţćr nćđu á pall en ţćr voru međ einni fleiri taphrinu en Skellur sem urđu í 3. sćti.

Ţví miđur náđu strákarnir ekki í liđ ađ ţessu sinni vegna meiđsla leikmanna.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is