KA me 10 sigra af 10 mgulegum

Blak
KA me 10 sigra af 10 mgulegum
Stelpurnar algjrlega frbrar /mynd rir Tryggva

a virist ftt geta stva KA blaki kvenna en lii var eins og frgt er ori slands-, Bikar- og Deildarmeistari sustu leikt. Stelpurnar hafa svo fari frbrlega af sta Mizunodeildinni vetur og voru fyrir leikinn gegn rtti Reykjavk gr me 9 sigra af 9 mgulegum.

Medina Luz uppspilari yfirgaf lii dgunum en hn hefur leiki strt hlutverk fr v hn kom til lisins fyrra. a var ekki a sj a lii saknai hennar upphafi leiks v stelpurnar komust strax 1-10 og voru a spila kaflega vel. Hin unga og efnilega Jna Margrt Arnarsdttir sem lk nveri sna fyrstu A-landsleiki fr n byrgina og hn st sig me pri leiknum.

En heimakonur rtti gfust ekki upp rtt fyrir erfia byrjun og r komu sr hgt og btandi aftur inn leikinn. eim tkst a jafna 18-18 og komust kjlfari yfir 22-20 undir lokin og voru v komnar lykilstu a klra hrinuna. En KA lii sneri dminu vi eins og svo oft ur egar mest liggur vi og r unnu a lokum 23-25 sigur og leiddu v 0-1.

Aftur byrjai okkar li betur og komst 3-8 ur en rttarar bitu betur fr sr. a var nokku um sveiflur en eftir a rttur hafi minnka muninn eitt stig gaf KA lii aftur og komst 9-16 og sar 13-20. Undir lokin leiddi KA 16-23 og hldu flestir a rslitin hrinunni vru rin en svo var heldur betur ekki og heimastlkur knu fram upphkkun me v a jafna 24-24. Aftur sndu stelpurnar a r eru bestar undir pressu og unnu 24-26 sigur og v komnar lykilstu 0-2.

a kom svo ekkert srstaklega vart a stelpurnar byrjuu betur riju hrinu og r komust strax 1-6. A essu sinni hleyptu r rtti hinsvegar ekki aftur inn leikinn og KA vann afar sannfrandi 13-25 sigur hrinunni og leikinn samanlagt 0-3.

Paula del Olmo Gomez var stigahst lii KA me 19 stig, Helena Kristn Gunnarsdttir geri 13, Ggja Gunadttir 8, Jna Margrt Arnarsdttir 7, Sley Karlsdttir 5, Nera Mateljan 4 og Lovsa Rut Aalsteinsdttir 1.

KA lii er v fram toppi deildarinnar eftir a hafa unni fyrstu 10 leiki sna og hefur aeins misst af einu stigi af 30 mgulegum. Nsti leikur er heimaleikur gegn Aftureldingu mivikudaginn en Mosfellingar eru 2. sti og eru 5 stigum eftir okkar lii. a m v stilla leiknum upp sem algjrum lykilleik barttunni um Deildarmeistaratitilinn n egar aeins fimm leikir eru eftir af deildinni.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is