Myndaveisla frá blakleik KA og HK í gćr

Blak
Myndaveisla frá blakleik KA og HK í gćr
Stemningin var mögnuđ í gćr (mynd: Ţórir Tryggva)

Ţađ var heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu í gćr er KA og HK mćttust í ţriđja leik sínum í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. KA liđiđ gat tryggt titilinn en gestirnir urđu ađ vinna til ađ halda lífi í sínum vonum. Ţađ var vel mćtt í stúkuna og áhorfendur létu vel í sér heyra.

Eftir hörkuleik voru ţađ gestirnir sem fóru međ sigur af hólmi og minnkuđu muninn í 2-1. Liđin mćtast aftur á miđvikudaginn í Kópavogi og fá KA stelpurnar ţá aftur tćkifćri á ađ klára dćmiđ. Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á leiknum í gćr og myndađi hann í bak og fyrir. Myndir hans má sjá međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir neđan.


Smelltu á myndina til ađ skođa fleiri myndir Ţóris frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is