Myndaveisla frá Íslandsmeistaratitli KA í blaki karla

Blak
Myndaveisla frá Íslandsmeistaratitli KA í blaki karla
Gleđin var allsráđandi! (mynd: Ţórir Tryggva)

Karlaliđ KA í blaki varđ Íslandsmeistari á dögunum er liđiđ vann HK í svakalegum oddaleik í KA-Heimilinu. Leikurinn var jafn og spennandi og fór á endanum í oddahrinu ţar sem KA liđiđ reyndist sterkara. Međ sigrinum var ţví ljóst ađ KA er handhafi allra titla í blakinu bćđi í karla- og kvennaflokki og er ţetta annađ áriđ í röđ sem KA er ţrefaldur meistari karlamegin.

Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á svćđinu og má sjá myndir hans frá leiknum sem og fögnuđinum ađ leik loknum međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir neđan.


Smelltu á myndina til ađ sjá fleiri myndir frá sigurfögnuđinum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is