Myndaveisla frá sigri KA á Álftanes

Blak
Myndaveisla frá sigri KA á Álftanes
Fullt hús stiga hjá okkar frábćra liđi (mynd: EBF)

KA vann afar góđan 3-0 sigur á Álftnesingum í KA-Heimilinu á miđvikudaginn. KA er ţví áfram međ fullt hús stiga á toppi Mizunodeildar kvenna í blakinu og ljóst ađ okkar öfluga liđ er stađráđiđ í ţví ađ verja Deildarmeistaratitilinn sem liđiđ vann ásamt öllum öđrum titlum síđasta tímabils.

Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndari var á leiknum og birtum viđ hér myndaveislu hans frá hasarnum. Ţá minnum viđ á ađ ársmiđasalan er í fullum gangi hjá Blakdeild KA en ársmiđinn kostar 7.500 krónur og veitir ađgang ađ öllum heimaleikjum karla- og kvennaliđs KA í Mizunodeildunum.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is