Nýliđanámskeiđ byrjar í september

Blak

Blakdeild KA ćtlar ađ halda nýliđanámskeiđ fyrir ţá sem hafa áhuga á blaki og langar ađ lćra meira inná ţessa skemmtilegu íţrótt.

Kennt verđur 2x í viku í KA heimilinu, mánudag kl. 19:30 og fimmtudag kl. 21.
Tímar gćtu fćrst til.

Verđ 8.000 kr. (5 skipti). Fyrsti tími er 4. september.

Hćgt er ađ skrá sig hér

Nánari upplýsingar veitir Steinţór steinthortr@gmail.com eđa í síma 8423335


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is