Sannfćrandi 0-3 sigur á Ţrótti Reykjavík

Blak
Sannfćrandi 0-3 sigur á Ţrótti Reykjavík
5 sigrar af 5 mögulegum um helgina (mynd: EBF)

Kvennaliđ KA í blaki lék í dag lokaleik sinn fyrir NEVZA Evrópukeppnina ţegar liđiđ sótti Ţrótt Reykjavík heim í Mizunodeildinni. Fyrr um helgina hafđi liđiđ unniđ góđa sigra á Álftanesi og Álftanesi 2 en KA og HK eru í harđri baráttu um Deildarmeistaratitilinn og mátti okkar liđ alls ekki misstíga sig í leik dagsins.

Byrjunin á leiknum var frábćr en KA gerđi fyrstu fimm stigin og tók strax ţćgilegt tak á leiknum. Um miđbik hrinunnar jókst forskotiđ og á endanum vannst afar ţćgilegur 15-25 sigur og stađan orđin 0-1.

Eftir jafnan leik í upphafi ţeirrar nćstu kom öflugur 1-7 kafli hjá okkar liđi og virtust stelpurnar ćtla ađ vinna annan öruggan sigur. En Ţróttarar komu til baka og jöfnuđu metin í 18-18 og áfram var jafnt í 19-19 og 20-20. KA liđiđ hefur ţó sýnt gríđarlegan karakter í vetur og unniđ ófáar jafnar hrinur á lokasprettinum og ţađ varđ aftur raunin nú og lokatölur 22-25.

Ţróttur komst í 4-1 og ćtlađi klárlega ađ gera allt hvađ liđiđ gat til ađ standa í okkar liđi. En ţá kom svakalegur kafli hjá okkar liđi sem gerđi útum hrinuna ţví stađan varđ 6-17. Á endanum vannst ákaflega sannfćrandi 13-25 sigur og í heildina 0-3 sigur stađreynd.

Paula del Olmo var stigahćst hjá KA međ 13 stig, Helena Kristín Gunnarsdóttir 9, Hulda Elma Eysteinsdóttir 8, Birna Baldursdóttir 7, Gígja Guđnadóttir 6, Luz Medina 3 og Ásta Lilja Harđardóttir 1 stig.

Ţađ er ţví ansi góđ blakhelgi sem nú er liđin undir lok, tveir sigrar hjá karlaliđinu og ţrír sigrar hjá kvennaliđinu. Bćđi liđ eru í pottinum ţegar dregiđ verđur í 8-liđa úrslit Kjörísbikarsins á nćstunni auk ţess sem bćđi liđ eru á toppi Mizunodeildanna. Stelpurnar eru fjórum stigum fyrir ofan HK sem á ţó leik til góđa.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is