Síđustu heimaleikir kvennaliđs KA eru um helgina

Blak

Kvennaliđ KA tekur á móti HK í Mizunodeildinni um helgina. Leikirnir eru kl. 20:30 á föstudaginn og 14:00 á laugardaginn í KA-heimilinu.

Stelpurnar hafa átt erfitt uppdráttar í deildinni í vetur en ţađ skiptir ekki öllu máli ţar sem ađ öll liđ deildarinnar keppa í úrslitakeppninni sem hefst í mars. Batamerki hafa veriđ á leik liđsins ađ undanförnu og aldrei ađ vita hvađ gerist um helgina.

Viđ hvetjum alla til ţess ađ líta viđ í KA-heimiliđ um helgina og styđja stelpurnar okkar.

Einnig má minna KA-menn á höfuđborgarsvćđinu ađ í kvöld spilar KA gegn UMFA í Mosfellsbć, frestađan leik í 8. liđa úrslitum bikarkeppni BLÍ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is