Tveir heimaleikir gegn Ţrótti um helgina

Blak

KA leikur um helgina tvo heimaleiki gegn Ţrótti Reykjavík í Mizunodeild kvenna í blaki. Fyrir helgina eru liđin í 3. og 4. sćti deildarinnar og klárt mál ađ stelpurnar ţurfa á öllum stigunum ađ halda til ađ fćrast nćr Aftureldingu og HK á toppi deildarinnar.

Fyrri leikurinn er í dag, laugardag, klukkan 15:00 og sá seinni á morgun klukkan 13:00 og verđa báđir leikir í beinni á KA-TV, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is