Frábær árangur iðkanda í áhaldafimleikum á Haustmóti 2025

Á myndininu eru: 
Ester Katrín - Patrekur Páll - Sólon - Mikael Máni
Á myndininu eru:
Ester Katrín - Patrekur Páll - Sólon - Mikael Máni

Fimleikadeild KA átti 4 iðkendur á Haustmóti í áhaldafimleikum sem haldið var í Reykjavík síðast liðna helgi.  Öll komust þau á verðlaunapall í sínum flokki. 

Ester Katrín  - keppti í 1 þrep kvk, 14 ára og eldri.
Hún endaði í 3 sæti yfir allt. 
- 2.sæti á tvíslá 
- 3 sæti á stökk

Mikael Máni - keppti í 3 þrepi kk, 13 ára og eldri.
Hann endaði í 2 sæti yfir allt. Hann náði jafnfram þrepi!
- 1. sæti á gólfi
- 2. sæti á boga, hringjum, stökki og tvíslá 
- 3. sæti á svifrá

Patrekur Páll - keppti í 1 þrepi kk 
Hann endaði í 1 sæti yfir allt.
- 1. sæti á öllum áhöldum

Solón - keppit í unglingaflokki kk
Hann endaði í 1 sæti yfir allt. 
- 1. sæti á góli, hringjum, stökki og tvíslá 
- 2. sæti á Svifrá

 

Fimleikadeild KA óskar þessum flotttu íþróttamönnum innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.