Sæl verið þið og velkomin á námskeið í parkour.
nú er skráningu lokið en alls taka 27 einstaklingar þátt í námskeiðinu og er þeim skipt í 2 hópa eftir aldri. Yngri hópurinn er 2000-2001 árgangur og eldri hópurinn 1999 og eldri.
Yngri hópurinn (200-2001) er frá 9:00 - 10:30 og eftir hádegi kl. 15:30 - 17:00
Eldri hópurinn (1999 og eldri) er frá 10:45 - 12:15 og eftir hádegi kl. 17:15 - 18:45
Námskeiðsgjald, alls 10.000 kr. er greitt á staðnum á mánudag eða í síðasta lagi á þriðjudag.
Við vonum að námskeiðið verði gagnlegt og umfram allt skemmtilegt.
Stjórn FIMAK.
|
Baldur Þór Pálsson |
|
Bjartur Geir Gunnarsson |
|
Björn Stefán Jónsson |
|
Crispin Tinni Gíslason |
|
Ívar Bjarki Malmquist |
|
Kristján Árnason |
|
Mikael Matthíasdóttir |
|
Sebastían Freyr Mánason |
|
Sigurður Bergamann Sigmarsson |
|
Sigurður Máni Bjarnason |
|
Stefán Elí Hauksson |
|
Stefán Vilhelmsson |
|
Viktor Hugi Júlíusson |
|
Þorsteinn Jón Thorlacius |
|
Þórhallur Óli Pétursson |
|
Almar Blær Bjarnason |
|
Arnar Þór Fylkisson |
|
Bjarni ísar Th Bjarnason |
|
Egill Ólafur Arnarsson |
|
Elvar Örn Axelsson |
|
Friðrik Jóhann Baldvinsson |
|
Kristinn Ingólfsson |
|
Natan Dagur Benediktsson |
|
Sigurður Freyr Þorsteinsson |
|
Valgeir Hugi Halldórsson |