Patrekur Páll Pétursson, iðkandi við Fimleikadeild KA, var valinn í Drengjalið Íslands í áhaldafimleikum fyrir Norðurlandamót unglinga og drengja.
Fimleikadeild KA óskar Patreki kærlega fyrir þennan glæsilega árangur.
Sjá nánar á : https://fimleikasamband.is/landslidstilkynning-nm-unglinga/