Höfum opnað fyrir skráningar í vinsælu laugardags krílahópana okkar.
Æfingar hefjast laugardaginn 6.september og fara fram í fimleikahúsinu við Giljaskóla.
Yfirþjálfari hópanna er Ármann Ketilsson
Skráning fer fram hér í gegnum sportabler : Skrá í krílahóp
Frekari upplýsingar veitir Alexandra skrifstofustjóri á netfanginu fimleikar@ka.is