Sólon Sverrisson, iðkandi hjá deildinni var á dögunum valinn í landslið karla til þess að keppa á Norður Evrópumóti dagana 23.-25. október nk.
Fimleikadeild KA óskar Sólón innilega til hamingju með landsliðssætið.
Hægt að sjá nánar á https://fimleikasamband.is/landslidstilkynning-nem/