Sólon Sverrisson valinn í unglingalandslið

Sólón á úrslitum Íslandsmóts 2025.
Sólón á úrslitum Íslandsmóts 2025.

Sólon Sverrisson, iðkandi við Fimleikadeild KA var á dögunum valinn í unglingalandsliðið fyrir Junior Team Cup

Fimleikadeild KA óskar Sólóni innilega til hamingju með árangurinn.

Hægt að sjá nánar á https://fimleikasamband.is/landslidstilkynningar-em-smathjodleikar-og-junior-team-cup/