30.04.2014
Á síðustu sex dögum hafa bæði liðin hjá 4. flokki kvenna hjá KA/Þór spilað sína leiki í úrslitakeppninni
24.04.2014
Um helgina fer fram lokaumferð Íslandsmótsins hjá eldra ári 6. flokks karla. Leikið er í KA heimilinu og Síðuskóla frá kl. 8:00 á laugardag til kl. 13:30 á sunnudag. Við ætlum að skrá inn úrslit leikjanna eins og ört og tækifæri gefst.
24.04.2014
4. flokkur kvenna KA/Þór leikur tvo leiki í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins. Yngra árið í dag, 24.apríl og eldra árið á laugardaginn.
14.04.2014
Akureyrarliðið hefur leikið mjög vel í síðustu leikjum og mikilvægt að enda tímabilið þeim krafti sem liðið hefur sýnt í síðustu leikjum og að áhorfendur láti sitt ekki eftir liggja og taki fullan þátt í fjörinu í kvöld, leikurinn hefst klukkan 19:30.
04.04.2014
Nú á miðvikudagskvöldið mætti Selfoss í heimsókn til að leika við stelpurnar í KA/Þór í 3. flokki kvenna í handbolta. Selfoss er í 3. sæti deildarinnar en KA/Þór í því 7. svo það var búist við erfiðum leik.