26.05.2014
Það var mikið fjör í KA heimilinu á lokahófi yngriflokkanna. Myndirnar tala sínu máli.
20.05.2014
Lokahóf yngriflokkanna verður í KA heimlinu fimmtudaginn 22. maí kl. 18.30-20.30.
Þar verður farið í leiki, verðlaun veitt fyrir árangur vetrarins og pizzuveilsa frá Greifanum.
Allir iðkendur að mæta með fjölskylduna með sér.
08.05.2014
Fyrir nokkru greindum við frá því að KA/Þór varð B-Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna árið 2014. Nú hafa okkur borist myndir frá úrslitakeppninni sem fara hér á eftir:
04.05.2014
Það er ljóst að það er mikill og góður efniviður sem félagið á í þessum strákum sem örugglega koma enn sterkari til leiks næsta haust til átaka við ný verkefni.