Fréttir

Fullt af myndum frá 6. flokks mótinu um síðustu helgi

Akureyri - FH á fimmtudag kl. 19:00

Akureyri tekur á móti FH á fimmtudaginn klukkan 19:00 í KA-Heimilinu. Liðin eru á svipuðum slóðum í deildinni og ljóst að þetta verður hörkuslagur eins og alltaf milli þessara liða

6. flokksmót yngra ár karla og kvenna - leikjaplan og myndir

Um helgina fer fram fyrsta umferð Íslandsmótsins hjá yngra ári 6. flokks karla og kvenna í handknattleik. Leikið verður á laugardag og sunnudag en leikirnir fara fram í KA heimilinu og í Íþróttahöllinni

Handbolta-akademía fyrir krakka í 5. flokki

Akureyri Handboltafélag er að fara af stað með fjögurra vikna handbolta-akademíu fyrir leikmenn í 5. flokki karla og kvenna (fyrir krakka fæddir 2002 og 2003).

Akureyri - Afturelding á fimmtudag kl. 18:30

Akureyri tekur á móti Aftureldingu í KA-Heimilinu á fimmtudaginn klukkan 18:30. Leikurinn er liður í 12. umferð Olís deildarinnar.

Flottur sigur á Fjölni

Stelpurnar í KA/Þór unnu frábæran sigur á Fjölni í KA-heimilinu um helgina. Þetta var fyrsti sigur liðsins í deildinni í vetur. Lokatölur urðu 37-26.