26.04.2015
Hannes Pétursson sendi okkur myndir frá Íslandsmóti 6. flokks eldra árs stráka sem nú stendur yfir á Akureyri
23.04.2015
Um helgina fór fram fimmta og jafnframt lokaumferð Íslandsmótsins hjá eldra ári 6. flokks karla í handknattleik. Hér á síðunni er hægt að sjá öll úrslit og lokastöðu flokka og riðla.
23.04.2015
4. flokkur kvenna eldra ár tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn nú í dag, sumardaginn fyrsta.
16.04.2015
Hamrarnir luku tímabilinu með stæl og eiga mikið hrós skilið fyrir flotta umgjörð í leiknum og hetjulega baráttu.
12.04.2015
3. flokkur kvenna tryggði sér þátttöku í undanúrslitaleik íslandsmótsins með sigri á HK í gær í framlengdum leik.
12.04.2015
Klukkan 16:00 í dag hefst þriðji leikur Akureyrar og ÍR í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Leikurinn er ekki sýndur í sjónvarpinu en er í textalýsingu á síðu Akureyrar Handboltafélags!
10.04.2015
Akureyri tekur á móti ÍR í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins og verður að sigra! Sigri Akureyri knýr liðið fram oddaleik en tapist leikurinn er tímabilið búið. Nú verðum við einfaldlega að troðfylla Höllina og sjá til þess að strákarnir sigri!