Leikjaplan handboltans á landsmótinu
29.07.2015
Hér má nálgast leikjadagskrá fyrir handboltann á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer á Akureyri um Verslunarmannahelgina.
KA sér um handboltann og er hann spilaður á föstudeginum frá 08:00-19:15