Fréttir

Leikjaplan handboltans á landsmótinu

Hér má nálgast leikjadagskrá fyrir handboltann á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer á Akureyri um Verslunarmannahelgina. KA sér um handboltann og er hann spilaður á föstudeginum frá 08:00-19:15

Frakklandsferð 4. flokks KA/Þór

Stelpurnar í KA/Þór 4. flokki luku á laugardaginn leik á sterku móti í Objat í Frakklandi. Pistill frá Stefáni Guðnasyni.