31.08.2015
Góðan daginn.
Nú er æfingatafla vetrarins orðin klár og hægt að sjá hana betur með því að smella á myndina.
26.08.2015
Nú er handboltavertíðin að bresta á fyrir alvöru. Við hefjum leikinn með hinu árlega æfingamóti Opna Norðlenska þar sem fjögur lið úr N1 deildinni eigast við og leggja með því lokahönd á undirbúninginn fyrir komandi leiktíð.
15.08.2015
Meistaraflokkur kvenna hjá KA/Þór keppti á æfingamóti í Vodafonehöllinni um helgina.
12.08.2015
Æfingar í handbolta eru byrjaðar hjá 3. og 4. flokki kvenna og 3. flokki karla.
Æfingar hjá 4. flokki karla hefjast næsta mánudag 17. ágúst kl. 16.30.
Næsta æfing hjá 4. flokki kvenna er á morgun kl. 16.00
Næsta æfing hjá 3. flokki kvenna er á morgun kl. 17.15
3. flokkur karla er að æfa á fullu þessa dagana og verðu æfing hjá þeim í dag kl. 20.00 en þeir fara svo til Ungverjalands og taka þar
þátt í móti í Veszprém, æfingar falla því niður til loka ágúst en hefjast þá að nýju.