24.09.2015
Það er óhætt að segja að það verði stórleikur í KA heimilinu á fimmtudaginn þegar Akureyri mætir Íslandsmeisturum Hauka í Olís-deild karla.
12.09.2015
Íslandsbanki býður öllum frítt á leik Akureyrar og Vals þannig að það er um að gera að nýta sér þetta kostaboð. Sala á ársmiðum og gullkortum fyrir leikinn.
09.09.2015
Stjórn og aðstandendur Akureyrar Handboltafélags hafa tekið þá ákvörðun að skipta um heimavöll félagsins. Heimaleikir félagsins á komandi tímabili verða leiknir í KA heimilinu.