13.12.2016
Handknattleiksmaður ársins 2016 hjá KA er Martha Hermannsdóttir. Hún er því ein af þremur sem tilnefnd er í kjöri um íþróttamann KA.
01.12.2016
Akureyri tekur á móti spútnikliði Selfyssinga í dag, fimmtudag. Selfoss er trúlega það lið sem hefur komið hvað mest á óvart í Olísdeildinni það sem af er, sitja í 4. sæti deildarinnar. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að þjálfari Selfyssinga er enginn annar en Akureyringurinn Stefán Árnason en hann kom Selfoss liðinu einmitt upp í Olísdeildina síðastliðið vor.