17.04.2016
Það voru án efa býsna margir sem töldu það nánast formsatriði fyrir Íslandsmeistara Hauka að gera út um einvígi liðanna eftir öruggan sigur þeirra á heimavelli á fimmtudaginn. Stór hópur stuðningsmanna Hauka fylgdi þeim norður til að taka þátt í gleðinni.
15.04.2016
Það þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi leiksins heldur mæta og standa dyggilega með okkar mönnum. Það er allt undir og slíkir leikir eru einmitt skemmtilegastir. Mætum og skemmtum okkur, leikurinn hefst klukkan 16:00 á laugardaginn!
08.04.2016
Í dag klukkan 16:00 mun U-20 ára landslið karla spila gegn Póllandi í forkeppni Evrópumeistaramóts U-20.
Í liði U-20 ára á Akureyri einn fulltrúa, Bernharð Anton Jónsson. Ef fólk vill fylgjast með leiknum er bent á slóðina:
http://tvsports.pl/ (bein slóð er sennilega http://tvsports.pl/index.php/live)
Bernharð er þó ekki eini KA maðurinn sem er í landsliðsverkefnum þessa helgi.