Rætt við Jónatan yfirþjálfara í handboltanum og Jóa Bjarna
31.08.2016
Handboltavertíðin er hafin og af því tilefni ákváðum við að fá þá Jónatan Þór Magnússon, yfirþjálfara yngri flokka, og Jóhannes Gunnar Bjarnason í stutt viðtal um veturinn en Jói Bjarna er að snúa aftur í þjálfunina eftir smá hlé