Fréttir

Rætt við Jónatan yfirþjálfara í handboltanum og Jóa Bjarna

Handboltavertíðin er hafin og af því tilefni ákváðum við að fá þá Jónatan Þór Magnússon, yfirþjálfara yngri flokka, og Jóhannes Gunnar Bjarnason í stutt viðtal um veturinn en Jói Bjarna er að snúa aftur í þjálfunina eftir smá hlé

Handboltaæfingar hefjast skv. töflu á mánudaginn - allir velkomnir

Nú er handboltavertíðin að hefjast eftir sumarfrí. Allir velkomnir í september að koma að prufa.

Opna Norðlenska handboltamótið hefst í dag!

Akureyri Handboltafélag 10 ára í dag

Þann 2. ágúst árið 2006 varð Akureyri Handboltafélag endanlega að veruleika þegar aðalstjórn KA kláraði sinn hluta en aðalstjórn Þórs hafði áður klárað sitt. Í dag er því 10 ára afmæli félagsins og af því tilefni er heimasíða félagsins með smá yfirferð yfir sinn fyrsta áratug