10.03.2017
Mikið um að vera í handboltanum um helgina. Leikur Akureyrar og Vals í Olís deildinni er aldeilis ekki eini handboltaviðburður helgarinnar hjá Akureyrsku handboltafólki.
10.03.2017
Nú þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir af 1. deild kvenna er mikið í húfi þegar að KA/Þór tekur á móti Val á morgun, laugardag.
01.03.2017
Á sunnudaginn tók KA á móti Þór í úrslitaleik Coca-cola bikars karla í handbolta. Þór sigraði leikinn eftir vítakastkeppni.