Nathália Baliana til liðs við KA/Þór
05.10.2022
KA/Þór hefur borist góður liðsstyrkur en Nathália Baliana er gengin til liðs við liðið en gengið var frá félagsskiptunum í dag og er hún því lögleg með liðinu í kvöld er stelpurnar sækja Stjörnuna heim í Garðabæinn klukkan 18:00