Fréttir

Nathália Baliana til liðs við KA/Þór

KA/Þór hefur borist góður liðsstyrkur en Nathália Baliana er gengin til liðs við liðið en gengið var frá félagsskiptunum í dag og er hún því lögleg með liðinu í kvöld er stelpurnar sækja Stjörnuna heim í Garðabæinn klukkan 18:00

Fyrstu heimaleikir KA/Þórs í Evrópu um helgina!

Stelpurnar okkar í KA/Þór halda áfram að skrifa söguna upp á nýtt þegar þær leika sína fyrstu heimaleiki í Evrópukeppni á föstudag og laugardag gegn Makedónska liðinu HC Gjorche Petrov